Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Fyrirspurn frá Íslandi

Sæll ég vona að ég megi ónáða þig með nokkrum spurningum. Þannig er málið að ég og fjölskyldan erum að spá í að flytja til Lundar í svíþjóð. Konan í nám og ég að reyna að vinna. Erum með 3 börn á skólaaldri. Hvernig finnst þér að búa í Svíþjóð? Er barnvænt/fjölskylduvænt að vera þarna?(barnabætur+húsaleigubætur) Er húsnæðisleiga dýr/hagstæð? Hvernig er atvinnuástandið (á maður séns á að fá e-a vinnu er kennari en er til í að vinna við hvað sem er. Hef heyrt að hægt sé að fá vinnu á leikskóla)? Kv. Einar Bjarnason, einarbjarna@engidalsskoli.is

Einar Bjarnason (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 5. jan. 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband